:22:10
Ég ímynda mér. . .
:22:12
. . .aõ nú líõi Þér
eins og Lísu. . .
:22:16
. . .Þegar hún datt niõur
í kanínuholuna.
:22:20
Þaõ má orõa Þaõ svo.
:22:21
Ég sé Þaõ á augnaráõinu.
:22:24
Þú hefur yfirbragõ manns sem
sættir sig viõ Þaõ sem hann sér. . .
:22:28
. . .Því hann býst viõ
aõ vakna.
:22:31
Þaõ er kaldhæõnislegt en Þetta
er ekki fjarri sanni.
:22:35
Trúirõu á örlögin, Neo?
:22:37
Nei.
:22:39
Af hverju ekki?
:22:40
Mér líkar ekki aõ ég hafi
ekki stjórn á lífi mínu.
:22:43
Ég veit upp á hár
hvaõ Þú átt viõ.
:22:51
Ég skal segja Þér
af hverju Þú ert hér.
:22:54
Þú ert hér af Því aõ Þú
veist eitthvaõ.
:22:56
Ég get ekki útskýrt
hvaõ Þú veist.
:22:58
En Þú finnur Þaõ.
:23:00
Þú hefur fundiõ
fyrir Því alla ævi.
:23:03
Þaõ er eitthvaõ aõ heiminum. Þú veist
ekki hvaõ Þaõ er en Þaõ er Þarna. . .
:23:07
. . .eins og flís í huga Þínum. . .
:23:09
. . .og er aõ æra Þig.
:23:12
Þessi tilfinning sendi
Þig til mín.
:23:17
Veistu um hvaõ
ég er aõ tala?
:23:21
Draumaheiminn?
:23:24
Viltu vita. . .
:23:26
. . .hvaõ Þaõ er?
:23:31
Draumaheimurinn
er alls staõar.
:23:33
Hann er allt
í kringum okkur.
:23:34
Jafnvel nú hér inni.
:23:37
Þú sérõ hann Þegar Þú
horfir út um gluggann. . .
:23:40
. . .eõa Þegar Þú kveikir
á sjónvarpinu.
:23:42
Þú finnur fyrir honum
Þegar Þú ferõ til vinnu. . .
:23:46
. . .Þegar Þú ferõ í kirkju. . .
:23:48
. . .Þegar Þú borgar
skattana.
:23:51
Þetta er heimurinn
sem hefur veriõ dreginn. . .
:23:54
. . .yfir höfuõiõ á Þér svo Þú
sjáir ekki sannleikann.
:23:58
Hvaõa sannleika?