The Matrix
prev.
play.
mark.
next.

:05:00
Þetta er flaugin mín.
:05:02
Nebúkadnesar.
Þaõ er svifnökkvi.

:05:08
Þetta er aõalÞilfariõ.
:05:15
Hér er strengurinn. . .
:05:17
NEBÚKADNESAR
SMÍÐAÐUR Í AMERÍKU 2069

:05:19
. . .Þaõan sem viõ stelum í óleyfi
og sendum til Draumheima.

:05:26
Þú Þekkir flestalla úr áhöfninni.
:05:33
Þetta eru Apoc. . .
:05:36
. . .Skiptir. . .
:05:38
. . .og Ekkert.
:05:40
Þessa Þekkirõu ekki.
Dreka og stóra bróõur hans, Fleka.

:05:44
Þessi litli fyrir
aftan Þig er Músin.

:05:51
Vildirõu vita hvaõ
Draumheimar væru?

:05:55
Trinity.
:06:16
Reyndu aõ slaka á.
:06:22
Þér finnst Þetta
hálfeinkennilegt.

:06:35
Þetta. . .
:06:37
. . .er byggingin.
:06:39
Hleõsluforrit okkar.
:06:41
Viõ getum hlaõiõ hvaõ sem er,
allt frá fatnaõi. . .

:06:44
. . .til búnaõar. . .
:06:45
. . .vopna. . .
:06:47
. . .Þjálfunarhermis. . .
:06:49
. . .og alls sem viõ Þurfum.
:06:55
Erum viõ nú
í tölvuforriti?

:06:57
Er mjög erfitt
aõ trúa Því?

:06:59
Fötin Þín eru önnur. Rofar á
höndum og höfõi eru horfnir.


prev.
next.