The Matrix
prev.
play.
mark.
next.

:07:03
Háriõ á Þér hefur breyst.
:07:06
Viõ köllum Þetta útlit
''eftirstöõvar sjálfsímyndar'' .

:07:09
Þetta er mynd af Þér eins og
stafrænt sjálf Þitt sér Þig.

:07:18
Er Þetta ekki
raunverulegt?

:07:19
Hvaõ er ''raunverulegt''?
:07:21
Hvernig á aõ skilgreina orõiõ?
:07:23
Ef Þú ert aõ tala um Þaõ
sem Þú finnur fyrir. . .

:07:25
. . .finnur lykt af, bragõ og sérõ. . .
:07:28
. . .Þá er ''raunverulegt'' bara rafboõ
sem heilinn í Þér greinir.

:07:36
Þetta er heimurinn
sem Þú Þekkir.

:07:39
Eins og hann var í lok
tuttugustu aldar.

:07:44
Hann er til aõeins sem hluti
víxlverkandi gervitaugaboõa. . .

:07:49
. . .sem viõ köllum Draumheima.
:07:54
Þú hefur veriõ
í draumaveröld.

:07:58
Þetta er heimurinn. . .
:07:59
. . .eins og hann er nú.
:08:14
Velkominn í eyõimörk. . .
:08:17
. . .veruleikans.
:08:22
Viõ höfum aõeins
litlar upplýsingar.

:08:25
En viõ vitum meõ vissu
aõ snemma á 21 . öldinni. . .

:08:28
. . .sameinaõist allt
mannkyniõ í fagnaõi.

:08:32
Viõ dáõumst aõ eigin
mikilfengleika Þegar GG varõ til.

:08:37
GG?
:08:39
Þú átt viõ gervigreind.
:08:41
Einstök vitund sem gaf af sér
alveg nýja tegund véla.

:08:46
Viõ vitum ekki hvort Þær
eõa viõ áttum upptökin.

:08:49
En viõ sprengdum
upp himininn.

:08:54
Þá voru Þeir háõir
sólarorkunni.

:08:56
Taliõ var aõ Þeir
gætu ekki lifaõ. . .


prev.
next.