:09:00
. . .ef Þeir hefõu ekki jafnmáttuga
orkulind og sólin er.
:09:04
Allt frá upphafi hefur mannkyniõ
veriõ háõ vélum um afkomu.
:09:10
En örlögin virõast
kaldhæõnisleg.
:09:17
Mannslíkaminn myndar meira
lífrafmagn en 1 20 volta rafhlaõa. . .
:09:21
. . . og meira en 25.000 breskar
hitaeiningar.
:09:27
Þar viõ bættist samruni. . .
:09:29
. . .og Þá höfõu vélarnar
alla Þá orku sem Þær Þurftu.
:09:38
Þaõ eru óendanlegir
akrar, Neo. . .
:09:42
. . .Þar sem menn fæõast
ekki lengur. . .
:09:46
. . .heldur erum viõ ræktuõ.
:09:53
Ég gat ekki trúaõ
Þessu lengi, lengi.
:09:56
Þá sá ég akrana
eigin augum. . .
:10:00
. . .og sá vélarnar breyta
mannslíkum í vökva. . .
:10:02
. . .sem síõan var gefinn
lifandi fólki í æõ.
:10:05
Þegar ég sá Þessa
hryllilegu nákvæmni. . .
:10:10
. . .varõ sannleikurinn
mér augljós.
:10:15
Hvaõ er Draumheimur?
:10:18
Stjórnun.
:10:20
Þetta er draumaveröld,
gerõ af tölvum. . .
:10:24
. . .og er ætlaõ aõ hafa
stjórn á okkur. . .
:10:28
. . .til aõ geta gert
manneskju. . .
:10:32
. . .aõ Þessu.
:10:34
Nei.
:10:37
Ég trúi Því ekki.
:10:39
Þaõ er útilokaõ.
:10:41
Ég sagõi ekki aõ Þetta yrõi auõvelt.
Bara aõ Þetta væri sannleikurinn.
:10:45
Stansaõu.
:10:47
Hleyptu mér út.
:10:49
Hleyptu mér út.
Ég vil komast út.
:10:52
-Rólegur, Neo. Rólegur.
-Taktu Þetta af mér.
:10:55
Taktu Þetta af mér.
:10:59
Komdu ekki viõ mig.
Vertu ekki nálægt mér.