:03:01
Ljúft er aõ vera fáfróõur.
:03:07
Þá er samkomulag
um Þetta.
:03:11
Ég vil ekki muna neitt.
:03:13
Ekkert.
:03:15
Skilurõu Þaõ?
:03:20
Og ég vil verõa ríkur.
:03:23
Verõa eitthvaõ mikiõ.
:03:27
Til dæmis leikari.
:03:29
Eins og Þú vilt,
herra Reagan.
:03:36
Þú ferõ meõ lík mitt
inn á rafstöõ. . .
:03:39
. . .kemur mér aftur
inn í Draumheim. . .
:03:41
. . .Þá útvega ég Þér
Þaõ sem Þú vilt.
:03:42
Aõgangskóõa aõ
aõaltölvunni í Zion.
:03:44
Nei, ég sagõi Þér
aõ ég kynni hann ekki.
:03:49
Ég get útvegaõ Þér
manninn sem kann hann.
:03:52
Morfeus.
:04:03
Gerõu svo vel.
Morgunverõur meistara.
:04:08
Ef Þú lokar augunum finnst Þér
Þú næstum eta linsoõin egg.
:04:11
Eõa skál af hor.
:04:13
Veistu hvaõ Þetta minnir
mig í alvöru á?
:04:16
Tastee Wheat.
Hefurõu bragõaõ Þaõ?
:04:19
Nei, og strangt til tekiõ hefur
Þú ekki heldur gert Þaõ.
:04:21
Ég er einmitt
aõ segja Þaõ.
:04:23
Mér dettur í hug:
:04:25
Hvernig vita vélarnar
hvernig Þetta bragõaõist?
:04:28
Kannski hafa Þær
ekki skiliõ Þaõ rétt.
:04:30
Kannski held ég aõ Tastee
Wheat hafi bragõast. . .
:04:33
. . .eins og hafragrautur
eõa túnfiskur.
:04:35
Þannig dettur manni margt í hug.
Ég nefni kjúkling sem dæmi.
:04:38
Kannski gátu Þeir ekki náõ
réttu kjúklingabragõi. . .
:04:40
. . .og Þess vegna bragõast
hann eins og allt.
:04:43
-Og kannski. . .
-Þegiõu.
:04:46
Þetta er einfrymisprótín. . .
:04:48
. . .blandaõ gerviamínósýrum
vítamínum og steinefnum.
:04:51
Allt sem líkaminn Þarf.
:04:52
Þarna er ekki allt
sem líkaminn Þarf.
:04:58
Þú hefur prófaõ
Þjálfunaráætlunina.