:12:00
Ég skil af hverju henni
líst vel á Þig.
:12:03
Hverri?
:12:04
En ekki mjög greindur.
:12:09
Þú veist af hverju Morfeus
kom meõ Þig til mín.
:12:14
Jæja. . .
:12:16
. . .hvaõ finnst Þér?
:12:19
Heldurõu aõ Þú sért sá rétti?
:12:23
Satt aõ segja
veit ég Þaõ ekki.
:12:27
Veistu hvaõ Þetta Þýõir?
:12:29
Þetta er latína. . .
:12:31
. . .og Þýõir:
Þekktu sjálfan Þig.
:12:34
Ég ætla aõ segja Þér
dálítiõ leyndarmál.
:12:38
Þaõ aõ vera sá rétti er líkt
og aõ vera ástfanginn.
:12:43
Enginn getur sagt Þér aõ Þú
sért Þaõ. Þú veist Þaõ bara. . .
:12:46
. . .á allan hátt.
:12:47
Hver fruma veit Þaõ.
:12:52
Jæja. . .
:12:54
. . .best aõ líta á Þig.
:12:58
Opnaõu munninn
og segõu: Aaa.
:13:15
Nú á ég aõ segja:
Forvitnilegt en. . .
:13:20
Þá segir Þú:
:13:22
En hvaõ?
:13:23
En Þú veist hvaõ ég
ætla aõ segja Þér.
:13:29
Ég er ekki sá rétti.
:13:30
Því miõur, ungi maõur.
:13:33
Þú hefur hæfileikana. . .
:13:36
. . .en Þaõ er eins og Þú bíõir
eftir einhverju.
:13:43
Hverju?
:13:44
Kannski næsta lífi Þínu.
Ég veit Þaõ ekki.
:13:47
Þannig gengur Þetta.
:13:50
Hvaõ er svona fyndiõ?
:13:51
Morfeus.
:13:56
Honum tókst næstum
aõ sannfæra mig.
:13:58
Ég veit Þaõ.