:14:00
Veslings Morfeus.
:14:05
Viõ erum glötuõ án hans.
:14:09
Hvaõ áttu viõ,
án hans?
:14:15
Ertu viss um aõ Þú
viljir heyra Þetta?
:14:19
Morfeus trúir á Þig.
:14:23
Enginn, ekki Þú
og jafnvel ekki ég. . .
:14:26
. . .getur fengiõ hann
ofan af Því.
:14:28
Hann er svo blindur
í trú sinni. . .
:14:31
. . .aõ hann fórnar lífi sínu
til aõ bjarga Þér.
:14:35
Hvaõ Þá?
:14:36
Þú verõur aõ velja.
:14:39
Annars vegar er Þaõ
líf Morfeusar. . .
:14:43
. . .og hins vegar Þitt eigiõ.
:14:47
Annar ykkar deyr.
:14:52
Hvor Þaõ verõur,
Því ræõur Þú.
:14:56
Ég harma Þetta, strákur.
:14:58
Þú ert góõhjartaõur.
:15:01
Mér leiõist aõ segja
góõu fólki illar fréttir.
:15:06
Hafõu engar áhyggjur.
:15:08
Þér líõur betur strax og. . .
:15:11
. . .Þú ert kominn út héõan.
:15:13
Þú manst aõ Þú trúir ekki
Þessu forlagakjaftæõi.
:15:18
Þú stjórnar eigin lífi. . .
:15:21
. . .manstu.
:15:24
Hérna. . .
:15:27
. . .fáõu Þér smáköku.
:15:29
Ég lofa aõ Þegar Þú
ert búinn meõ hana. . .
:15:33
. . .verõurõu eiturhress.
:15:44
Þaõ sem var sagt. . .
:15:46
. . .var ætlaõ Þér. . .
:15:48
. . .og engum öõrum.