:03:04
Veistu. . .
:03:07
. . .aõ lengi vel. . .
:03:10
. . .hélt ég aõ ég væri
ástfanginn af Þér.
:03:14
Mig dreymdi Þig oft.
:03:17
Þú ert falleg kona,
Trinity.
:03:20
Leitt aõ Þetta skyldi
fara á Þennan hátt.
:03:23
Þú drapst Þá.
:03:24
Hvaõ?
:03:26
Ég er Þreyttur.
:03:28
Þreyttur á stríõinu. . .
:03:30
. . .og aõ berjast.
Þreyttur á flauginni. . .
:03:33
. . .aõ vera kalt og éta sama
óÞverrann dag eftir dag.
:03:42
Ég er Þreyttur á karlskarfinum
og öllu bullinu í honum.
:03:46
Óvænt, fífliõ Þitt.
:03:48
Ég er viss um aõ Þú
bjóst síst viõ Þessu. . .
:03:50
. . .eõa hvaõ?
:03:53
Ég vildi vera viõstaddur. . .
:03:56
. . .Þegar Þeir buga Þig.
:03:59
Ég vildi geta gengiõ inn
Þegar Þaõ gerist.
:04:02
Þú veist Þá. . .
:04:04
. . .aõ Þaõ var ég.
:04:06
Þú lést Þá fá Morfeus.
:04:07
Hann laug aõ okkur.
:04:09
Hann gabbaõi okkur.
:04:11
Ef Þú hefõir sagt okkur
sannleikann. . .
:04:13
. . .hefõum viõ sagt Þér aõ troõa
rauõu pillunni upp í görnina á Þér.
:04:16
Þetta er ekki satt, Ekkert.
Hann frelsaõi okkur.
:04:19
Frelsaõi?
:04:20
Kallarõu Þetta frelsi?
:04:24
Ég geri ekki annaõ en Þaõ
sem hann segir mér aõ gera.
:04:28
Ef ég mætti velja milli
Þess og Draumheims. . .
:04:32
. . .veldi ég Draumheim.
:04:33
Draumheimur er
óraunverulegur.
:04:35
Ég er ósammála Þér.
:04:36
Ég held aõ Draumheimur. . .
:04:39
. . .geti orõiõ raunverulegri
en Þessi heimur.
:04:43
Ég Þarf bara aõ taka
úr sambandi.
:04:46
En Þarna. . .
:04:48
... verõiõ Þiõ aõ horfa
á Apoc deyja.
:04:57
Velkomin í raunverulega
veröld, elskan.
:04:59
Þú ert farinn.