:24:00
Til minnis vegna
ritgerðar síðar:
:24:02
Af hverju eru svo fáar
konur bifvélavirkjar?
:24:17
Viltu kaffi, Ev?
:24:18
Það er aftur komið í tísku
sem síðmorgunhressing.
:24:23
Komdu með stóran bolla.
:24:24
Nú geta konur sótt
kaffi á skrifstofunni...
:24:26
því við erum sjálfsöruggar
vegna nýrra starfstækifæra.
:24:30
Hefur það áhrif á þig að þú
ert tískuritstjórinn?
:24:34
Ég veit það ekki.
Var ég geðveik áður?
:24:39
Þú ert frábær.
:24:41
Viltu það svart?
:24:42
Já.
:24:53
Ansans.
:25:01
Steve. Guði sé lof.
Hvar ertu?
:25:03
Á blaðinu.
Ég var króaður af.
:25:06
Var hringt í íþróttahúsið?
Ég sagði ekki hvar þú værir.
:25:09
Ég ætlaði að sækja svolítið
og þá var ég gómuð.
:25:12
Var æfingin góð, elskan?
:25:15
Þokkaleg.
:25:16
Þú lofaðir að fara með Kate
í dýragarðinn.
:25:21
Í dýragarðinn.
:25:25
Guð, ég gleymdi því.
:25:27
Hún á von á þér.
:25:29
Þetta var leiðinlegt.
Ég hafði steingleymt því.
:25:33
Hún sá þig ekki alla helgina.
:25:35
Henni þykir vænt um þig.
:25:39
Þú þarft að vinna...
:25:40
en það er slæmt
að svíkja hana aftur.
:25:44
Það varð slys.
:25:47
Manstu eftir Michelle Ziegler?
Þú sást hana í jólaboðinu.
:25:50
Hún klessti bílinn sinn
í Dauðabeygju.
:25:53
Það er hræðilegt. Þar hafa
orðið svo mörg slys.
:25:56
Það ætti að gera eitthvað
við þennan vegarkafla.
:25:59
- Hvað sagðirðu?
- Það þarf að laga þessa beygju.