:46:02
Komdu.
:46:08
Græni liturinn þinn
er á leiðinni.
:46:09
Ég sagði þér
að hann fyndist.
:46:18
Ég held að til sé
góður þegnskapur.
:46:22
Ef maður sér óréttlæti,
ekki síst blákalt morð...
:46:26
Er það rétt að þú hafir ekki
séð morðið framið?
:46:29
Auðvitað. Ég sagðist
aldrei hafa séð það framið.
:46:32
Hvað sástu þá?
:46:33
Ég hef sagt svo oft
frá þessu.
:46:36
- Ég man ekki hve margir...
- Ég átta mig ekki á þessu.
:46:40
Þetta er einfalt.
:46:42
Ég fór inn í búðina
til að fá að hringja.
:46:45
Bíllinn hafði ofhitnað.
:46:47
Ég kom inn og hurðin skall
aftur. Hann var bak við borðið.
:46:51
Hann var blóðugur
og hélt á byssu.
:46:54
Ég held hann hafi beygt
sig yfir Amy...
:46:56
frú Wilson... til að stela
hringnum og hálsfestinni.
:47:00
Hann leit vandlega á mig
og hljóp út um bakdyrnar.
:47:03
Ég hafði áhyggjur af stúlkunni.
Ég hringdi strax í 911.
:47:10
Mér datt ekki í hug...
:47:11
að hlaupa á eftir morðingja
sem hélt á byssu...
:47:14
þegar ég gat látið
lögregluna gera það.
:47:16
Og hún gerði það
vissulega.
:47:18
Svo sannarlega.
:47:19
Við búum í landi
þar sem lög gilda.
:47:26
Skrifarðu minnisatriði
eða notarðu segulband?
:47:29
Flestir blaðamenn
sem ég hef talað við...
:47:31
vilja eiga það hjá sér
sem ég segi.
:47:34
Ég er með ljósmyndaminni.
:47:37
Á þetta að vera fyndið?
:47:41
Nei, ég er með
minnisbók hér.
:47:43
Dagurinn hefur verið slæmur.
Þú verður að fyrirgefa.
:47:49
Lengi að hugsa.
:47:50
Nú, jæja.
:47:53
- Ég segi bara: Maður...
- Herra Porterhouse.
:47:57
Snúum okkur beint
að efninu.
:47:59
Ertu alveg viss
um vitnisburð þinn?