:54:03
Það er Frank Beechum.
:54:07
Ég held að hann geti
verið saklaus.
:54:13
Eftir fundinn aðgætir Arnold
símana í klefanum...
:54:16
svo víst sé að línurnar
verði opnar.
:54:18
Það má ekki vera á tali
þegar ríkisstjórinn hringir.
:54:20
Ég heyri þegar hringt
er í númerið.
:54:24
Jesús minn, Atkins.
:54:25
Reuben, sjáðu um að klukkurnar
þarna séu samstilltar.
:54:28
Og líka klukkan
í blaðamannaherberginu.
:54:31
Pat, þú stýrir þeim
sem festa hann niður.
:54:32
Ég átti innilegt samtal...
:54:35
við fangann í morgun.
:54:38
Reynslan segir mér að hann
verður ekki til vandræða.
:54:54
Allt í lagi.
:54:57
Hvað veistu
um Frank Beechum?
:55:07
- Alan, hlustaðu á mig...
- Ég þarf þess ekki.
:55:10
Ég horfi á þig.
:55:12
Ég sé blaðamann sem ætlar að
segja mér að hann hafi fengið hugboð.
:55:16
Ég hef aðgætt dálítið.
:55:17
Þú veist hvaða álit ég hef á
blaðamönnum sem fá hugboð.
:55:20
Ég talaði við vitni sem sagðist
hafa séð byssu. Ég held annað.
:55:23
Ég get ekki rekið við nógu
hátt til að lýsa áliti mínu.
:55:26
Jafnvel Michelle fannst
vera ósamræmi í þessu.
:55:30
Eftir lögreglurannsókn,
réttarhöld og sex ára áfrýjun?
:55:33
Fannstu misræmi? Varstu
hálftíma að því?
:55:38
Þú þekkir dómskerfið.
:55:39
Fyrsti verjandi hans var líklega
nýútskrifaður aðstoðarlögfræðingur.
:55:43
Hann gat ekki fengið dóminn
til að taka vitræna ákvörðun.
:55:47
- Ef nokkuð var hægt að ákveða.
- Heyrðu nú, Ev.
:55:49
Þetta er skoðun mín.
Heyrðu nú.
:55:50
Í kvöld drepa þeir
manninn.
:55:56
Þá það. Ég hlýt
að vera á sýru.
:55:59
Reynirðu að segja að þú reynir
að breyta venjulegri aftöku...