1:00:02
Megum við koma
aftur á morgun?
1:00:04
Getum við aftur gist
á vegahótelinu í nótt?
1:00:07
Á morgun.
1:00:12
Í morgun farið þið
mamma heim.
1:00:14
Ég vil ekki fara heim.
Ég vil vera hjá þér.
1:00:27
Vertu nú góð, elskan.
1:00:29
Þú ert orðin stór.
1:00:32
Veistu ekki hvað er
að gerast hér?
1:00:36
Eftir morgundaginn...
1:00:41
sérðu pabba
aldrei framar.
1:00:45
En ég verð hjá þér
í andanum.
1:00:49
Ég lofa þér því.
1:00:51
Þú getur talað við mig
hvenær sem þú vilt.
1:00:54
Manstu að við töluðum
um Jesúbarnið?
1:00:58
Manstu eftir því?
1:01:00
Ég verð hjá Jesú
og fylgist með þér.
1:01:07
Og ég bíð þín.
1:01:10
Ef þú vilt tala við mig
verð ég þar...
1:01:14
og hlusta.
1:01:25
Ég sakna þín svo mjög.
1:01:30
Sjáðu hér.
Ég skrifaði þér bréf.
1:01:36
Mamma þín geymir það...
1:01:38
þangað til þú þarft
að fá það.