:21:02
Við erum í San Quentin
þar sem áður var gasklefi...
:21:04
en honum hefur nú verið
breytt í sprautuklefa.
:21:07
Í fyrstu sprautu verða
fimm grömm af natríumpentóþal...
:21:10
og þá sofnar hann á nokkrum
sekúndum, að sögn.
:21:14
Þá verða leiðslurnar hreinsaðar
með 20 rúmsm af saltvatni...
:21:18
og síðan fær hann 50 rúmsm
af pankúróníumbrómíði.
:21:22
Efnið er vöðvalamandi
og hann lamast.
:21:25
Hann getur ekki andað.
:21:27
Loks koma 50 rúmsm
af kalíumklóríði.
:21:31
Það stöðvar hjartað.
:22:05
Já, þetta er...
:22:07
þetta er kona Steves.
:22:11
Hvað er að?
Kom eitthvað fyrir hann?
:22:39
Hræfuglarnir eru komnir.
:22:42
Steldu. Gerðu það bara.
:22:44
Herra Ziegler?
:22:47
Ég er ekki þjófur.
:22:49
Ég var vinur Michelle.
Við unnum saman.
:22:53
Flestir vina minna
berja að dyrum.
:22:56
Fyrirgefðu.
:22:58
Ég samhryggist vegna Michelle.
Hún var frábær.