1:03:01
Hvað hafið þið Fly þekkst lengi?
1:03:05
Alllengi. Við erum báðir fæddir hér.
1:03:09
- Í Bronx?
- Já.
1:03:11
Hlýtur að vera erfitt.
1:03:12
Hvað?
1:03:14
Nýir krakkar, nýr skóli.
1:03:17
Er það ekki?
1:03:19
Nei.
1:03:20
Það er erfitt að alast upp í hverfi
sem löggan forðast eftir myrkur.
1:03:26
Vitneskjan um að maður er öruggur þar
er erfið.
1:03:28
Fólkið sem maður ætti að óttast
veit að maður er ekki með nein verðmæti.
1:03:34
Það er þess vegna gott að þú ert hér.
1:03:38
Þetta fólk telur ekki heldur að ég hafi neitt
fram að færa.
1:03:42
Ekki láta mig komast framhjá þér.
Ef það gerist þá skora ég.
1:03:46
Tilbúin? Vertu fyrir framan mig.
1:03:50
Allt í lagi.
1:03:54
Ég komst framhjá.
1:03:56
Þú ert stærri en ég.
1:03:59
Það skiptir ekki máli. Þú verður að verjast.
1:04:01
Hvernig geri ég það?
1:04:03
Hvernig leikur maður vörn?
Ég skal kenna þér.
1:04:07
Snúðu þér við.
1:04:13
Finnurðu þetta?
1:04:14
Já.
1:04:16
Nú veit ég hvert þú ætlar
því ég finn hvernig þú hreyfir þig.
1:04:20
Reyndu að fara til vinstri.
1:04:24
Sérðu, þú kemst ekki framhjá mér.
Ég finn að þú ætlar til vinstri.
1:04:27
Reyndu að fara til hægri.
1:04:32
Ég er hérna enn.
1:04:33
Ég finn að þú ætlar til hægri
svo það er ekki heldur hægt.
1:04:36
Reyndu nú að komast framhjá.
1:04:40
Bíddu við.
1:04:43
Þú verður fyrst að dripla.
1:04:44
Dripla. Allt í lagi.
1:04:48
Svona?
1:04:52
- Afsakið.
- Claire.
1:04:56
Pabbi?
1:04:57
Sumir gestanna eru að fara.