:16:00
Gjörið svo vel að rísa úr sætum.
:16:04
"Til dýrðar almáttugum Guði
:16:07
"sem af miskunnsemi opnar dyr himnaríkis
:16:09
"fyrir sálu ástkærs meðbróður okkar.
:16:13
"Við felum líkama hans Honum í hendur
svo hann megi brenna
:16:17
"í þeirri fullvissu að mega rísa upp aftur
og hljóta eilíft líf
:16:20
"hjá frelsara vorum Jesú Kristi
:16:24
"sem skal færa líkamann á annað svið..."
:16:26
- Er þetta Margaret?
- Já.
:16:28
"...sem skal færa líkamann á annað svið
:16:30
"svo hann líkist líkama Krists
:16:33
"sem í samræmi við mátt Guðs
getur haft allt
:16:38
"í sinni mynd."
:17:08
Margaret.
:17:10
Ég hélt þú kæmir ekki.
:17:13
Mér snerist hugur. Gekk allt vel?
:17:17
Ágætlega. Ég þarf að tala við þig.
:17:19
- Um hvað?
- Doreen.
:17:22
Hún kemur mér ekki við.
:17:25
Hvað áttu við?
:17:27
Þú hefur verið með Frank frá því
að mamma hennar stakk af.
:17:30
Þú stendur henni nær en nokkur annar.
:17:32
Nei, þannig er það ekki.
:17:35
Ég er gift.
:17:38
Bíddu hæg.
:17:42
Hver drap Frank?
:17:45
Drap?
:17:47
Ég veit ekkert um það.
:17:50
Ekki það?
:17:51
Ég verð að fara. Mér liggur á.
:17:53
Ég þarf að tala við þig síðar.
:17:56
- Ég get það ekki.
- Í fyrramálið þá?
:17:59
Þá það. KI. 12 á Járnbrúnni.