:18:17
Fyrir horfnum vinum.
:18:25
Heldurðu nokkuð
að hann hafi gert þetta vísvitandi?
:18:29
Áttu við sjálfsmorð?
:18:33
Nei. Frank að drepa sig. Hættu nú alveg.
:18:37
Til hvers eiginlega?
:18:39
- Ég var að velta því fyrir mér.
- Hættu þessu nú.
:18:42
Frank var hreinskiptinn.
:18:44
Hann átti ekki í vanda svo ég viti.
Það hefði sést.
:18:48
Af hverju?
:18:50
Bara, það er allt og sumt.
Frank var alltaf eins.
:18:54
Síðan hvenær drakk Frank viskí?
:18:59
- Ég veit það ekki.
- Nei. Enginn virðist vita það.
:19:02
Hann var skrambi fínn náungi.
Einn sá besti.
:19:05
Hvað veist þú um það? Eða þú? Eða þú?
:19:08
Enginn ykkar vissi það. Ég vissi það.
Hann var pabbi minn.
:19:11
Allt í lagi. Látum hana eiga sig.
:19:16
- Mér þykir þetta leitt.
- Allt í lagi. Hún er eðlilega í uppnámi.
:19:22
- Fáum okkur aftur í glösin.
- Nei, ég ætti að vera í vinnunni.
:19:28
- Farðu með jakkafötin í hreinsun.
- Þetta er allt í lagi.
:19:31
Láttu ekki svona. Takk fyrir að koma.
:19:35
Frank var fínn náungi.
Þetta var það minnsta sem ég gat gert.
:19:50
- Vinnurðu hérna, Keith?
- Já.
:19:53
Ef einhver kemur og spyr eftir mér
:19:55
- þá læturðu mig vita, ekki satt?
- Já, allt í lagi.
:19:58
Ég dvelst á Las Vegas bak við danssalinn.