:48:02
- Hvert er erindið?
- Viðskipti.
:48:04
Ég veit allt um hans viðskipti.
:48:06
Segðu honum að Fletcher hafi sent mig.
:48:22
Hvað er um að vera?
Veistu hvað klukkan er?
:48:25
- Hún er 2 um nótt.
- Ég veit það.
:48:30
Fletcher sendi þig.
:48:32
Hvað er svo mikilvægt
sem ekki má bíða til morguns?
:48:35
Ég er ekki í skapi fyrir fíflalæti.
:48:37
Mér varð á í messunni.
:48:39
- Hvað?
- Mér varð á í messunni!
:48:42
- Hvernig?
- Skiptir ekki máli.
:48:45
- Tengist það ekki viðskiptunum?
- Sjáumst.
:48:47
Ég kann ekki við að einhver brjálæðingur
taki á mér hús að nóttu til.
:48:52
Eins gott þú segir hver sendi þig!
:48:54
Þú ert stór maður, en í lélegu formi.
Þú þarft að hafa þig allan við.
:48:57
Vertu nú stilltur.
:49:05
Góða nótt, frú Brumby.
:49:40
Fáviti!
:49:49
Þeir komu aftur?
:49:51
Nei.
:49:54
Sjáðu, skepnan þín.
:49:57
Þér er drullusama.