:03:01
Hvað kom fyrir þig?
:03:04
Hvernig fannstu mig?
:03:06
Voru þeir harðhentir?
:03:09
Nei, skepnan þín!
Þú vissir að þeir kæmu aftur.
:03:14
Ég vissi það ekki.
:03:17
Býr Albert Swift ennþá á hinum bakkanum?
:03:21
Hunskastu í burtu.
:03:22
Allt í lagi.
:03:24
Ég vil jafna sakirnar við þig.
:03:26
Já? Hvernig? Gleymdu því!
:03:30
Kærastan mín er að koma frá Liverpool
í kvöld.
:03:32
Óvænt ánægja, ekki satt?
:03:35
Mér þykir það leitt.
:03:37
Hérna, farðu og lærðu karate.
:03:44
Frank sagði að þú værir skíthæll
og það er rétt!
:03:47
Fórstu ekki upp á konuna hans líka?
:03:49
Greyið vissi ekki einu sinni hvort
hann ætti krakkann!
:04:09
Hvernig var samband
:04:11
ykkar Franks?
:04:13
Hann kom vel fram við mig.
:04:17
Ekkert meira? Bara enn einn gaurinn?
:04:20
Betri en flestir.
:04:22
- En samt bara enn einn gaur, ekki satt?
- Jú.
:04:26
- Jafnvel þótt hann væri betri en flestir?
- Já.
:04:30
Ég get ekki breytt eðli mínu.
:04:32
Af hverju hittirðu hann svona oft?
:04:34
Einu sinni í viku?
:04:35
Það kalla ég oft.
:04:37
Hann var heiðursmaður. Mér líkar það.
:04:40
Einu sinni í viku viltu heiðursmann, rétt?
:04:43
Ég er bara eins og ég er.
Við erum eins og við erum.
:04:49
Af hverju allt þetta vesen?
:04:51
Hvað var að angra Frank?
:04:53
Hann vildi að ég yfirgæfi Dave
og giftist honum.
:04:55
Síðasta föstudag sagði ég að það
gengi ekki. Dave myndi drepa okkur bæði.
:04:59
Hann elti mig heim
og var með læti í götunni.