:05:02
Ég varð að segja Frank að þessu væri lokið.
:05:04
Þetta var orðið of hættulegt.
:05:06
Það var á sunnudaginn.
Hann sagðist ætla að drepa sig.
:05:10
Ég var hrædd um hvað þú myndir gera.
:05:15
Ég trúi þér ekki. Frank var ekki þannig.
:05:20
Ég er þorparinn í fjölskyldunni, manstu?
:05:22
Þetta er sannleikurinn.
:05:26
Í alvöru.
:05:29
Helvítis hóran þín.
:05:31
Frank var of varkár til að deyja þannig.
:05:35
Hver drap hann?
:05:36
Ég veit ekki neitt.
:05:40
Eini tilgangurinn með komu minni
í þennan skítahaug
:05:44
var að komast að því hver gerði það.
:05:46
Ég fer ekki fyrr en að því loknu.
:05:49
Skilurðu?
:05:55
Halló, Jack.
:06:01
Tíkin þín!
:06:03
Þú sagðir þeim að ég væri hér.
:06:14
Peter er í uppnámi útaf bílnum.
Hann á eftir að taka þig í gegn.
:06:18
Ég tala við þig síðar, Margaret.
:06:24
- Skepnan þín!
- Náum honum!