Get Carter
prev.
play.
mark.
next.

:09:04
Ég fór að hugsa hversu fínt það væri
ef náunginn sem þú ert á eftir

:09:08
væri sá sami og ég vil losna við.
:09:12
Líf mitt snýst um spilakassa
:09:15
og spilasali. Það er þægilegur bransi.
:09:18
Rekur sig sjálfur. Fólk setur inn pening.
Ég tek hann út.

:09:22
Ekki mikið um hörku.
:09:24
Ég er ánægður í þessum bransa.
:09:28
Upp á síðkastið hafa komið upp
smá vandamál.

:09:31
Einn af piltunum mínum fór yfirum
og seldi nokkra spilakassa

:09:34
klúbbi sem átti nokkra fyrir.
:09:36
Það góða er að ég verð að éta skít
og hætta að selja spilakassa í klúbba.

:09:41
Þannig er það hvað mig snertir.
Virðist ekki svo.

:09:47
Þessir menn sem ég móðgaði hafa fengið
þá snjöllu hugmynd

:09:50
að taka yfir öll mín viðskipti.
Því hef ég áhyggjur.

:09:55
Ég get ekki barist við þá.
Fyrirtækið er ekki viðbúið slíku.

:09:58
En ég verð að ganga frá þeim
annars er úti um mig.

:10:01
Vandinn er sá, að ef ég reyni
:10:05
og þeir komast að því, þá er ég dauður.
:10:14
5000 pund.
:10:16
Handa þér.
:10:18
Ásamt nafni sem ég læt þig fá.
:10:21
Hvaða nafn?
:10:22
Kinnear. Cyril Kinnear.
:10:26
Kinnear gerði það.
:10:28
Af hverju?
:10:30
Ég veit það ekki.
:10:31
Það sem ég veit er að það voru
einhver læti hjá honum á laugardaginn.

:10:35
Nafn bróður þíns kom upp.
Daginn eftir var hann dáinn.

:10:40
Af hverju?
:10:41
- Ég veit það ekki. Þetta er allt sem ég veit.
- Það nægir ekki.

:10:44
Fjandinn!
:10:45
Gerðu mér greiða.
:10:48
Heldurðu virkilega að ég stúti Kinnear
uppá þín orð?

:10:53
Bara af því að þeir vísuðu mér á þig í gær?
:10:56
Ekki halda að þú getir leikið sama leik.
Gleymdu því.


prev.
next.