:24:07
Býrðu í Chicago?
- Já.
:24:10
Komdu í búðina.
Meistaravínyl.
:24:13
Þú verður stórhrifin.
:24:15
Þar er sitt lítið af hverju.
- Hún er við Milwaukee-stræti.
:24:17
Sál...
- Ska...
:24:18
Trip-hop...
- Techno...
:24:19
Salsa.
:24:20
Mér líst vel á Það.
- Meistaravínyl.
:24:23
Það var gaman að hlusta á Þig.
- Þakka Þér fyrir.
:24:26
Af hverju sagðirðu henni
frá búðinni?
:24:28
Ég vissi ekki að Það
væri leyndarmál.
:24:31
Við höfum enga kúnna
en ég hélt Þetta væri slæmt.
:24:50
Rob, þetta er Liz.
:24:53
Ég vildi bara vita
hvort allt væri í lagi.
:24:58
Ég er líka vinkona þín
og er því hlutlaus...
:25:02
enn þá.
:25:04
Hringdu í mig. Bless.
:25:37
Af hverju ertu hér?
:25:39
Ég tók frí í morgun.
- Ekki, Rob.
:25:42
Elskarðu mig enn?
:25:47
Þetta snýst ekki um Það.
:25:49
Af hverju?
Hvað er Það annað?
:25:52
Ég veit ekki.
:25:55
Og Það breytir Því ekki
að okkur kemur ekki vel saman.
:25:58
Vonandi elskumst við ekki enn.
Ég hefði meira álit á ástinni.