:06:00
Hún er á stað Þar sem fáir
koma og skoða í gluggana.
:06:05
Ég bjarga mér Því menn reyna
að versla við mig.
:06:10
Einkum ungir menn
:06:12
sem leita að óopinberum
smáplötum með Smiths
:06:14
og Frank Zappa plötum
sem voru ekki gefnar út.
:06:28
Blætismunir minna
sumpart á klám.
:06:33
Ég hefði skammast mín fyrir
að taka við peningunum
:06:36
ef ég hefði ekki verið
í Þeirra hópi.
:06:43
Góðan dag, Dick
- Sæll, Rob.
:06:46
Var helgin góð?
- Já, ég fann fyrstu plötuna
:06:51
með Licorice Comfits
í Gömlu plötubúðinni.
:06:55
Hún var aldrei gefin út hér
en kom frá Japan.
:06:58
Frábært.
:07:00
Ég skal afrita hana fyrir Þig.
- Nei, Það er í lagi.
:07:05
Þú varst hrifinn af annarri
plötunni Þeirra.
:07:08
Cheryl Ladd er
á umslaginu.
:07:14
Þú sást aldrei myndina.
Fékkst bara upptöku hjá mér.
:07:18
Ég hef ekki hlustað
fyllilega á hana.
:07:24
Ég skal afrita hana
fyrir Þig.
:07:35
Hvað er Þetta?
:07:37
Nýja Belle og Sebastian platan.
Líst Þér vel á hana?
:07:49
Hvert í hoppandi.
Hver skrattinn er Þetta?
:07:52
Nýja Belle og Sebastian...
:07:54
Platan sem við höfðum
ánægju af, Barry.
:07:57
Það var verri sagan
Því hún er kolómöguleg.