:13:04
Charlie var í öðrum
flokki en ég.
:13:07
Hún er of sæt, gáfuð, fyndin,
of mikið af öllu.
:13:11
Ég er í millivigt. Ég er ekki
sá klárasti í heimi
:13:16
en engan veginn
sá vitlausasti.
:13:18
Ég hef lesið "Óbærilegur
léttleiki tilverunnar"
:13:20
og "Ástir á tímum
kólerunnar."
:13:23
Ég skildi bækurnar. Eru Þær
ekki um stelpur? Bara spaug.
:13:29
En ég verð að segja
:13:30
að eftirlætisbókin mín er
sjálfsævisaga Johnnys Cash.
:13:36
Meistara.
:13:51
Mig langar að sækja
dót meðan Þú
:13:54
ert í vinnunni á morgun.
:13:57
Meðan ég er í vinnunni.
Í vinnunni.
:13:59
Ja hérna.
:14:01
Geturòu ekki sagt annaò
en ja hérna? Húrra.
:14:05
Laura, þetta er svo heimskulegt.
- Ég verð að hætta.
:14:10
Dóttir mín vill fá plötu
í afmælisgjöf,
:14:14
I Just Called to Say I Love
You. Eigið Þið hana?
:14:18
Já, hún er til.
:14:20
Fínt. Get ég fengið hana?
:14:23
Nei, Þú getur Það ekki.
:14:25
Af hverju ekki? - Af Því að Þetta
er ógeðslega væmin drulla.
:14:28
Við seljum aldrei Þessa plötu.
Farðu í klasann.
:14:31
Hvað gengur að Þér?
:14:33
Þekkirðu dóttur Þína? Hún getur
ekki verið hrifin af laginu.
:14:37
Eða er hún í dái?
- Ég vissi ekki
:14:40
að Þetta væri "leggið miðaldra
lúðann í einelti" dagur.
:14:42
Fyrirgefðu.
Ég verð að fara.
:14:44
Bless.
:14:49
Fjandinn hirði Þig.
:14:53
Prýðilegt, Barry.
Það verður ekki betra.
:14:56
Fimm verstu músíkglæpir
sem Stevie Wonder framdi.