:42:00
Kannski liði Þeim vel.
En Þér liði betur.
:42:05
Mér fyndist ég hreinn.
Og rólegur.
:42:07
Viltu byrja að nýju?
Þú hefðir gott af Því.
:42:13
Gæti orðið frábært.
:42:16
Þú óskar fimm efstu
góðs gengis í síðasta sinn
:42:19
og heldur áfram
á Þinni braut.
:42:24
Gangi ykkur vel,
verið Þið sælar.
:42:28
Takk, Stjóri.
:42:30
Penny er enn falleg
og hefur þroskast.
:42:35
Hún er kvikmyndagagnrýnandi
og þaò er frábært
:42:38
þótt hún skrifi meò penna
sem lýsir.
:42:42
Það er gaman. Okkur er illa
við sömu leikarana. Frábært.
:42:47
Viò segjum hvort öòru
frá lífi okkar og náum saman.
:42:52
En síòan læt ég vaòa
án frekari skýringa.
:42:56
Laura hefòi viljaò lan
og Charlie viljaò Marco
:43:00
en ekki mig, Alison hefòi
viljaò Bannister en ekki mig.
:43:04
Og Þú vildir Chris Thompson
en ekki mig.
:43:09
Ég var að vona að Þú gætir hjálpað
mér að skilja af hverju Þetta gerist.
:43:12
Af hverju ég er dæmdur til
að vera hafnað.
:43:15
Skilurðu Það?
:43:19
Ég var brjáluð í Þig, Rob.
:43:23
Mig langaði að sofa hjá Þér einhvern
tímann. Ekki meðan ég var 16 ára.
:43:27
Þú hættir með mér
:43:32
af Því að ég var eins og Þú
orðaðir Það stíf
:43:35
þá grét ég og grét.
Ég hataði þig.
:43:37
Ég var of Þreytt til að geta
hrist kúkalabbann af mér.
:43:41
Það var ekki nauðgun Því ég
leyfði Það. En litlu munaði.
:43:44
Ég svaf ekki hjá fyrr en eftir
háskólanám Því ég hataði Það.
:43:47
Fólk á að sofa hjá
í háskólanum.
:43:52
Og nú viltu tala um höfnun.
Farðu í rassgat, Rob!