:11:00
Þú myndar einingu.
Þau gegn Þér.
:11:02
Áður en Þú brjálaðist
var engin eining,
:11:05
bara Þrjár manneskjur
í erfiðleikum.
:11:08
Nú eiga Þau Þetta sameiginlegt.
Gerðu ekki illt verra.
:11:13
Hvernig verður Það verra
en að Laura er með lan?
:11:18
Má ég spyrja Þig nokkurs?
Hugsaðu um Það ef Þú vilt.
:11:22
Hvað er Það?
:11:24
Af hverju er Þér svo mikið
kappsmál að fá Lauru aftur?
:11:32
Síminn, Rob.
:11:38
Verðmerkivélin er biluð.
Ég skemmdi hana ekki.
:11:41
Rob? Bonjour.
:11:44
Hver er Þetta?
:11:49
Er Það Charlie?
:11:54
Já.
Ég er nýkomin til borgarinnar.
:11:58
Rob Gordon.
Sá eini, sanni.
:12:02
Eru ekki liònar margar
miljónir ára?
:12:06
Jú, nær miljarði.
:12:09
Charlie Nicholson.
Hvernig líður Þér?
:12:13
Áttu börn og svoleiðis
eins og allir aðrir?
:12:16
Nei, ég er of ung.
Of ein.
:12:19
Ég reyni að segja að of mikill
tími fer í krakkana.
:12:23
Hún talar Þannig
:12:25
eins og enginn hafi fyrr talað
um krakka. Hún er ótrúleg.
:12:30
Hvað um Það.
Ertu inni eða úti?
:12:34
Hvað Þá?
- Þegar gamlir kærastar hringja
:12:37
tekur Það frekar á taugarnar.
Það hefur hringt gomma.
:12:40
Er Það satt?
:12:43
Manstu eftir Marco? Ég var
með honum á eftir Þér.
:12:47
Eiginlega.
:12:48
Já, eiginlega. Hann hringdi
fyrir nokkrum mánuòum.
:12:52
Hann velti fyrir sér
merkingunni meò lífinu.
:12:55
Hann vildi rifja upp Það liðna
með mér en ég vildi Það ekki.