:27:02
Hvað er að gerast?
- Pabbi Lauru er dáinn.
:27:05
Þar fór í verra.
:27:09
Ég samhryggist, Rob.
:27:13
Fimm vinsælustu lögin
um dauðann.
:27:16
Listi til heiðurs
pabba Lauru.
:27:19
Í lagi?
:27:23
Leader of the Pack.
Foringinn deyr í vélhjólaslysi.
:27:29
Dead Mans Curve
með Jan og Dean.
:27:31
Strax að lokinni upptöku
klessukeyrði Jan...
:27:34
það var Dean, fíflið Þitt.
- Það var Jan.
:27:39
Þá Það. Tell Laura I Love Her.
Það yrði ofsavinsælt.
:27:42
Mamma Lauru gæti
sungið Það.
:27:45
Ég vil nota One Step
Beyond með Madness.
:27:49
Nei. Hvenær ferðu Þangað?
:27:52
Fljótlega. Þegar ég
hef náð mér.
:27:55
You Cant Always Get
What You Want.
:27:58
Úr leik Því lagið var notað
í "The Big Chill".
:28:01
Alveg rétt.
:28:03
Mamma vill að Þú komir
að útförinni.
:28:06
Ég?
:28:07
Já, pabbi kunni
mjög vel viò þig
:28:10
og mamma sagði honum ekki
að við værum hætt saman.
:28:14
"Wreck of the Edmund
Fitzgerald".
:28:16
Skepna. Ég hefði átt
að hafa Það lag.
:28:18
Viltu að ég komi?
:28:21
Mér er sama. Biddu mig bara
ekki að halda í höndina á Þér.
:28:24
Fer Ray?
- Nei.
:28:29
Kvöldiò sem pabbi Lauru dó
:28:35
var hann vissulega
slæmur af hjartverk.
:28:42
Þaò var ljóta kvöldiò.
:28:47
Faðir vor, Þú sem ert á himnum.
Helgist Þitt nafn,
:28:51
til komi Þitt ríki,
verði Þinn vilji...
:28:56
Lög í minni útför: Many Rivers
to Cross með Jimmy Cliff.