:46:00
Þú komst í veg fyrir að við
bróðir þinn værum handteknir.
:46:03
Mikill heiður þar.
:46:05
Ég fór í fangelsi og þú
flýðir til Ameríku.
:46:08
Hvar var heiðurinn?
:46:10
Hvernig faðir gerir það?
:46:12
Ég varð. Hefði ég
ekki farið frá Hong Kong
:46:14
hefði ég getað
fengið dauðadóm.
:46:19
Mundu að þú kaust
að hafna mér.
:46:24
Þú skilur þetta ekki enn.
:46:26
Ég lofaði móður minni
:46:28
að ég myndi annast
yngri bróður minn.
:46:32
Því er ég hér.
:46:35
Láttu Kai annast þetta.
:46:38
Ég hef fyrr treyst þér fyrir Po.
:46:43
Þú sagðir mér
að hafa engar áhyggjur.
:46:47
Han, ég vil ekki
missa annan son.
:47:04
Gamli maðurinn bjóst ekki
við þér.
:47:06
En þú?
:47:07
Ég vissi að þú kæmir.
:47:10
Langt um liðið, Han.
Gaman að sjá þig.
:47:13
Segðu mér. . .
:47:15
hvað gerðist þetta kvöld.
:47:17
Hann lenti í áflogum
í svertingjaklúbbi.
:47:19
Þeir náðu Po sama kvöld,
áður en ég gat fundið hann.
:47:24
Af hverju þarna?
:47:26
Hann vildi ekki
segja mér það.
:47:28
Bróðir þinn var villtur
en átti þetta ekki skilið.
:47:35
Af hverju að slást
við svertingjana?
:47:38
Hafnarsvæðið er aðeins
tíu ferkílómetrar.
:47:42
Við eigum hálfan
reksturinn
:47:44
og þeir eiga helminginn.
:47:47
Það hlaut að koma
að þessu.