1:02:02
Þegar ég sagði henni það. . .
1:02:04
svipurinn á henni.
1:02:06
Þótt Colin kom til að sýna
að það væri grín, grét hún látlaust.
1:02:11
Hún hélt honum
nálægt sér.
1:02:13
Hélt fast utan um hann.
1:02:19
Ég var bara barn. Ég skildi
það ekki þá en skil það núna.
1:02:23
Segðu mér. . .
1:02:25
. . .hvað kom fyrir?
-Colin er dáinn.
1:02:29
Það er sama hvað ég
græt mikið,
1:02:33
hann birtist ekki og sýnir
mér að það var bara grín.
1:02:40
Mig tekur það sárt.
1:02:42
Ég þarf aðstoð þína.
1:02:46
Ég verð að leysa málið,
rétt eins og þú.
1:02:53
Herrar mínir, við erum
tilbúnir að takast á við NFL.
1:02:57
Ég held að okkur standi
ekki ógn af hinum boðunum.
1:03:01
Tilboðið okkar er glæsilegt.
1:03:03
Við erum með peningana.
Við höfum samtökin,
1:03:05
og sjávarbakkalóð
steinsnar frá brúnni.
1:03:09
Sjálfur Guð hefði ekki búið
til betri stað fyrir leikvang.
1:03:13
Það er rétt.
Þú þekkir mig vel.
1:03:15
Ef ég segi að okkur
gangi vel máttu trúa því.
1:03:20
Ég skil þetta ekki.
1:03:21
Þetta eru sjávarbakka lóðir.
1:03:24
Hlýtur að hafa þýðingu.
1:03:26
Po vildi ekki
að þær fyndust.
1:03:30
Af hverju?
1:03:36
Er þetta staðurinn?
1:03:38
Já. Hér stendur
Driggs-vegi 44.
1:03:45
Er einhver hérna?