1:09:06
Kínverjar drápu hann.
1:09:08
Það getur ekki verið.
1:09:13
Ég sá einn þeirra.
1:09:15
Heldurðu að ein af hinum
fjölskyldunum tengist því?
1:09:19
Kannski veit Kai eitthvað.
1:09:21
Nei, dyggð hans er
óvéfengjanleg.
1:09:24
O'Day hefði getað samið
við Kínverja utan samtakanna
1:09:28
eingöngu til að skapa
svona ágreining.
1:09:34
Núna ofmeturðu völd þín.
1:09:41
Kannski ætti ég að hafa
meiri áhyggjur af dóttur hans.
1:09:46
Hún er viðriðin kjáni.
1:09:48
Töfrar hennar
brengla hugsun þína.
1:09:59
Fjárinn.
Sjáðu þetta.
1:10:02
Þeir eru undarlegir.
1:10:04
Ég borga leiguna
með þeim, skilurðu?
1:10:07
Enginn vafi.
1:10:09
Krabbar í tunnu sleppa ekki
og þeir vilja ekki vera þar.
1:10:14
Þeir eru víst
svona skrítnir.
1:10:16
Sumir félagar eru líka
svona skrítnir.
1:10:19
Strax og einhverjum
okkar vegnar vel
1:10:21
spillir einhver fantur
eins og þú strax fyrir okkur.
1:10:25
Ég skal segja þér eitt.
1:10:27
Þér sýnist þetta vera
ómerkilegur staður
1:10:30
en ég á hann samt
og ég sel hann ekki.
1:10:36
Ég hef verk að vinna.
1:10:38
Lítum á málið
frá öðru sjónarhorni.
1:10:45
Þú hefur um tvennt að velja.
Annaðhvort færðu okkur afsalið
1:10:48
eða ég skýt hausinn af þér
og krabbarnir fá hann.
1:10:51
Hvort verður það?
1:10:55
-Allt í lagi!
-Heyri ekki í þér!
1:10:57
Nóg!
Ég sel þér lóðina.
1:10:58
-Hvað þá?
-Ég skal gera það. Slakaðu á.