The 6th Day
prev.
play.
mark.
next.

:11:09
Eru allir með kortin sín?
:11:11
GPS? Neyðarstefnuvita?
:11:13
Gott. Eru spurningar?
:11:15
Ég hef eina.
Hve mörg ykkar eiga klónuð dýr?

:11:19
-Ég á hund.
-Ég á slöngu.

:11:21
-Ég þekki fólk sem á svona.
-Veit hvað þú átt við.

:11:24
-Ég þekki mann.
-Ég spurði bara.

:11:33
Þú gerðir mér bilt við.
:11:34
-Ertu stoltur?
-Mjög svo.

:11:36
Sjáumst, strákar.
:11:44
Þú ert gamaldags en nútímakrakkar
vaxa úr grasi með RePet

:11:48
Nú er það fyllilega eðlilegt.
:11:50
Það finnst mér ekki.
:11:52
Ekki? Viltu hún gráti í alla nótt
af því hundurinn hennar dó?

:11:55
Hvar er hjarta þitt?
:11:56
-Finnst þér það ekki óhugnanlegt?
-Nei.

:12:00
Það finnst mér ekki.
:12:02
Prófum fjarstýringuna.
Haltu áfram.

:12:04
Allt í lagi. Hér kemur það.
:12:14
Þegar dýrin koma til baka klónuð
sér enginn muninn. Trúðu mér.

:12:17
-Ég lét gera það.
-Kjaftæði.

:12:21
Mér er alvara.
Sadie, kisan mín, hún er RePet.

:12:25
Léstu klóna hana?
:12:27
Hún datt út um gluggann
í íbúðinni minni.


prev.
next.