The 6th Day
prev.
play.
mark.
next.

:15:02
Fullkomið hjá báðum.
:15:05
Næst fer ég í bæinn og prófa
yfirkokk og tvo þjóna.

:15:10
Þið fáið bleika afritið
af samningnum.

:15:13
Ég tek hitt.
:15:14
-Hér er þetta.
-Góða ferð, herrar mínir.

:15:20
Ég get tekið Drucker. Þá gefst
þér tími til að láta klóna Oliver.

:15:24
Ég læt ekki klóna hundinn.
Ég ætla bara að athuga það.

:15:27
Ég veit það en þegar þú sérð
þetta fellurðu fyrir því.

:15:30
Þú ert mjúkur innst inni.
:15:32
Þeir báðu sérstaklega
um Adam með nafni.

:15:35
Ég veit það og líka að lífverðirnir
sjá engan mun.

:15:39
Þeir fengu ekki nöfnin okkar.
:15:41
Það er satt.
:15:42
Adam, ég veit að ég fíflast mikið
en þegar flugið á hlut að máli...

:15:46
veistu að mér er alvara.
Ég gæti gert þetta.

:15:48
Lyftu þér upp á afmælinu þínu.
:15:51
Ef þú vilt vera ég reyndu þá
að vera aðeins mannalegri.

:15:55
Brjóstið fram. Magann inn.
Já, svona.

:15:57
Ágætt.
:16:03
-Allt í lagi.
-Hvar er þingforsetinn?

:16:07
Nefndu mig ekki með nafni.
:16:10
Ég heiti Michael Drucker.
Þú munt vera Adam Gibson.

:16:13
Adam er nafnið og ég er flugmaður.
:16:15
Pete Hume segir að þú þekkir fjöllin
betur en nokkur maður.

:16:18
Það gildir líklega um alla
nema félaga minn.

:16:21
Ég hlakka til að fara.
:16:23
-Allt tilbúið?
-Við komum mannskap fyrir...

:16:25
-Þarf ekki að heyra meira.
-Nei, herra.

:16:28
Snjóbrettið er bak við sætið.
:16:30
Dave, við gáfum honum mikla peninga
í kosningabaráttuna...

:16:34
Iögfræðistofan þín fær greiðslur
frá mér og ég reiði mig á þig.

:16:38
Gef mér samband?
:16:39
Gott.
:16:41
Sally, hver er næstur?
Gefðu samband.


prev.
next.