:18:04
Hættið að klóna.
:18:05
Guð vill ekki að þú farir inn.
:18:08
Þá hefði guð ekki átt
að drepa hundinn minn.
:18:11
Guðleysingi.
:18:14
Við getum klónað fjórfættan
ástvin þinn á fáeinum tímum
:18:17
Hvernig getum við það?
:18:18
Við byrjum á að rækta "eyður"
:18:20
dýralíki sem hafa
ekkert einkennandi DNA
:18:23
í fósturtönkum
í RePet-verksmiðjunni
:18:26
Á öðru stigi er DNA fengið...
:18:28
úr hári dýrsins
eða blóðdropa
:18:31
og því síðan komið fyrir í frumum
sem fara í eyðuna
:18:34
Á lokastigi er notast
við mænu klónaða dýrsins
:18:38
og allar hugsanir dýrsins,
minningar og eðlishvöt
:18:40
eru færð yfir á hitt
um sjóntaugina
:18:44
Geturðu ekki enn ákveðið þig?
:18:48
Misstirðu ekki hund?
:18:50
Dóttir mín átti hann.
:18:51
Það er hryggilegt.
:18:53
-Hvað sagðirðu að hann hefði heitið?
-Oliver.
:18:57
Oliver er heppinn...
:18:59
því við erum með sértilboð
í vikunni, 20% afslátt.
:19:02
-Hvenær dó Oliver?
-Í morgun.
:19:04
Frábært. Við getum gert
þetta á dauðum dýrum...
:19:07
en vertu snöggur því heilinn má
bara vera dauður í tólf tíma.
:19:10
Ég á erfitt með þetta allt.
:19:13
Segjum að klónuð dýr hafi ekki
sál eða séu hættuleg.
:19:16
Klónuð gæludýr eru jafnörugg
og raunveruleg dýr.
:19:18
Auk þess...
:19:20
eru þau tryggð.
:19:21
Ef þetta er svona öruggt...
:19:23
af hverju er þá ólöglegt
að klóna fólk?
:19:25
Af því að mannsheilinn er of flókinn.
:19:28
Manstu eftir tilrauninni
sem var gerð?
:19:31
Þess vegna tókst hún ekki.
Og nú er bannað að reyna það.
:19:34
En tæknin hefur verið sönnuð
á gæludýrum.
:19:37
Klónaður Oliver verður nákvæmlega
sami hundur.
:19:41
Hann kann allar kúnstir
sem þið kennduð honum...
:19:43
man hvar hann gróf beinin sín...
Hann veit ekki að hann er klónaður.
:19:47
Og nefndi ég...
:19:49
að dýrin eru tryggð?
:19:50
Mér er sama um tryggingar.
:19:52
En er dóttur minni óhætt
með dýri með hvassar tennur?
:19:56
Við getum minnkað hann
og haft tennurnar mýkri.
:19:59
Getið þið það?