:25:10
Stöðvaðu bílinn.
:25:12
Stöðvaðu bílinn!
:25:15
Þakka þér fyrir ábendinguna.
:25:19
Deplaðu ekki auga.
:25:21
Smárútunni var stolið.
:25:23
Nei, Cadillacinum mínum.
:25:26
Ónei.
:25:34
Bílaeftirför. Æði.
:25:41
-Hver ert þú?
-Ég var ráðin til að drepa þig.
:25:43
Ég veit ekki meira.
:25:47
Ég er dúkkan Cindy.
Hvað heitir þú?
:25:50
Festu barnasætisbeltið
:25:51
Verum vinir
:26:09
-Hvar er maðurinn?
-Ég er dúkkan Cindy.
:26:13
Verum vinir
:26:14
Hvað heitirðu?
:26:17
Viltu vera mamma mín?
:26:19
Ég vil ekki vera mamma þín!
:26:20
-Þegiðu!
-Ha?
:26:25
Gerið eitthvað við þessa dúkku!
:26:33
Ég er meidd.
:26:41
Þetta er bilun. Hver ætti
að vilja drepa mig?
:26:45
Hann kom heim á undan.
:26:46
Þú sást hann en hann sá ekki þig.
Dauðadæmt.
:26:50
Hann lifir leiðindalífinu þínu
og kemst aldrei að öðru.
:26:55
Ef konan þín og börn sjá ykkur
tvo saman verða þau drepin.