The 6th Day
prev.
play.
mark.
next.

:31:02
Dr. Weir hefur áhuga á læknisfræði,
ekki stjórnmálum.

:31:05
Hr. Drucker, fullyrt er að þú
rekir RePet með tapi...

:31:09
til að auka stuðning
fyrir klónun á fólki.

:31:11
Við megum ekki gleyma
að fyrir ekki mjög löngu...

:31:15
voru höfin næstum fisklaus...
:31:18
og hungur blasti
við hálfu mannkyninu.

:31:21
Klónunartæknin sneri því við.
:31:24
Öfgamenn viðurkenna ekki að þeir
vilja frekar að fólk sé svangt...

:31:27
en að það fái klónaðan fisk
og hafa því hátt um klónun manna.

:31:30
Finnst þér eiga að breyta
lögunum um klónun fólks?

:31:33
Segjum að tíu ára drengur sé að deyja
úr lifrarkrabba á spítala.

:31:37
Fyrir atbeina Weirs læknis...
:31:39
er hægt að bjarga drengnum.
:31:41
Í næsta rúmi liggur
annar 1 0 ára drengur.

:31:44
Foreldrum hans þykir
jafnvænt um hann...

:31:46
en hann er með heilaæxli
sem er banvænt.

:31:49
Það er ekki hægt
að einrækta heila.

:31:52
Eina leiðin til að bjarga drengnum
væri að klóna hann allan.

:31:55
Hvernig á segja foreldrum drengsins
að við getum bjargað hinum drengnum...

:31:59
en ekki var unnið að rannsóknum
sem hefðu bjargað syni þeirra...

:32:03
af því að hræddir pólitíkusar
samþykktu lög fyrir tíu árum?

:32:06
Og hvað merkir þetta?
:32:08
Skemmtið ykkur.
:32:18
-Þú virtist þarfnast björgunar.
-Já. Þakka þér fyrir.

:32:21
Weir-stöðin, burt með ykkur!
Engar rannsóknir á DNA!

:32:26
Weir-stöðin, burt með ykkur!
Engar rannsóknir á DNA!

:32:32
Stjóri.
:32:34
Johnny. Hvernig líður
stjörnufyrirliðanum?

:32:38
Ég gæti sagt að mér liði sem milljón
dölum en það væri kauplækkun.

:32:42
Ekki minna mig á það.
:32:44
Þú varðst fyrir slæmu
höggi í fyrri viku.

:32:47
Farðu varlega. Við viljum
ekki að þú deyir.

:32:50
Katherine? Er allt í lagi?
:32:53
Mér finnst bara
sem ég eigi ekki heima hér.

:32:56
En mér líður vel. Í alvöru.
:32:58
Það er ekki satt.

prev.
next.