1:02:01
Þú getur opnað þetta.
1:02:03
Varastu bara að anda.
1:02:08
Það er í lagi.
1:02:10
Allt á hreinu.
1:02:11
Þakka þér fyrir.
1:02:22
Hvað um DNA-skönnun hennar?
1:02:25
Sýndi lungnasjúkdóminn
1:02:27
Útilokað þegar þess er
gætt að það er barnasjúkdómur
1:02:30
Dáið fyrir 30 árum
1:02:31
LUNGNASJÚKDÓMSERFÐAMENGI FUNDlÐ
LÍFSLÍKUR: 1 -5 ÁR
1:02:35
Við skönnum þetta þá aftur
1:02:37
Nei, ég geri það á spítalanum
1:02:39
LÍFSLÍKUR: 1 -5 ÁR
1:02:42
Við höfum fengið fimm viðbótarár
síðan þú klónaðir mig
1:02:46
Ég met það mikils.
1:02:48
-Góða Katherine
-Nei
1:02:49
Svona
1:02:51
Ég er ekki hrædd.
1:02:53
Mig langar að deyja.
1:02:56
Tími minn er liðinn.
1:03:00
GJAFARl: JOHNNY PHOENIX
1:03:06
ERFÐAMENGI LIFRARKRABBA FUNDlÐ
LÍFSLÍKUR: 2 ÁR
1:03:21
Nýr lax
EKTA HVEITI
1:03:24
Iíffæri