1:06:03
SÚREFNI
1:06:09
-Guði sé lof.
-Fleiri bókstafstrúarmenn?
1:06:12
Nei. Adam Gibson.
Við höldum að hann sé í húsinu.
1:06:15
Af hverju er ekki búið
að ganga frá honum?
1:06:24
Þið eruð fjórir en hann einn!
1:06:26
Tveir, en þið vitið
hvað ég á við.
1:06:29
Hann á konu og barn? Sækið þau.
Við þurfum að nota þau.
1:06:33
Það kostar mig 1 ,2 milljónir
dala að klóna hvert ykkar.
1:06:36
Reynið að standa undir kostnaði.
1:07:01
Þeir drepa þig
því þú sást þetta.
1:07:04
Þeir reyna það nú þegar.
Hvar er dr. Weir?
1:07:09
Stofan hans er þarna.
1:07:17
Dr. Weir.
1:07:20
Ég veit um þann óboðna.
Það var hringt frá ykkur.
1:07:22
Við höfum stjórn á öllu.
1:07:27
Það er ekki rétt.
1:07:31
Þú lést klóna mig.
1:07:35
Já.
1:07:36
Þú klónaðir rangan mann.
1:07:39
Hvernig fórstu að því? Þið þurftuð
að hafa... hvað heitir það?
1:07:42
Samskráningu úr þér.
Við höfðum hana.
1:07:44
Láttu mig fá hana.
1:07:45
Ég vil fá líf mitt aftur.
1:07:59
Hér er samskráning þín.