The 6th Day
prev.
play.
mark.
next.

1:19:00
Ég skal segja þér svolítið.
1:19:04
Ég elskaði konuna mína
mjög heitt.

1:19:06
Svo heitt að ég lofaði
að láta hana aldrei koma aftur.

1:19:09
Og ég geri það ekki.
1:19:11
Og ef ég get ekki látið hana koma
aftur læt ég aldrei neinn koma.

1:19:16
Ég elskaði hana svo heitt.
1:19:21
Þessu er lokið. Það er búið...
1:19:23
og ég er hættur.
1:19:26
Ég get ekki leyft þér að hætta.
1:19:28
Ég hef of oft litið undan.
1:19:30
Ég hef réttlætt þetta of oft...
1:19:37
en er hættur því. Það er búið.
1:19:44
-Veistu hvað ég ætla að gera fyrir þig?
-Hvað ætlarðu að gera?

1:19:48
Ég ætla að færa þér...
1:19:50
stærstu gjöf sem hugsast getur.
1:19:53
-Gjöf?
-Ég ætla að bjarga lífi þínu.

1:19:55
Ég ætla að bjarga lífi Katherine.
Ég bjarga vináttu okkar.

1:19:59
Og ég bjarga hjónabandi þínu.
1:20:02
Um hvað ertu að tala?
1:20:07
Ég drep þig núna...
1:20:09
og klóna þig samkvæmt
nýjustu samskráningu þinni.

1:20:12
Síðan klóna ég Katherine
og nota samskráningu hennar.

1:20:16
Skilurðu það?
1:20:18
Skilurðu það sem ég geri
fyrir þig?

1:20:20
Þið verðið saman og hvorugt man
að þú lofaðir að klóna hana ekki.

1:20:24
Eða að hún hafi dáið.
1:20:26
Þú manst augljóslega ekki
eftir þessu samtali.

1:20:38
Lítið að þakka.

prev.
next.