1:48:20
Reyndu að klifra yfir mig.
1:48:31
Svona, flýttu þér!
1:48:44
Áfram!
1:48:50
OFRIS
1:49:05
Skrattinn.
1:49:29
LEIGUFLUG TIL PATAGÓNÍU
1:49:32
Ég er alltaf að hugsa um...
1:49:34
hvort ég sé manneskja.
1:49:37
Hef ég sál?
1:49:38
Var DNA-skönnunin
ekki eðlileg?
1:49:42
Jú. Engir gallar.
1:49:44
Eins og í auglýsingu
um klónuð gæludýr.
1:49:47
Það hefði verið sagt
ef þú værir ekki maður.
1:49:53
Nóg komið af heimspekinni.
1:49:55
Ég ætti að koma mér.
1:49:57
Ég fæ þrjár vikur úti á sjó
til að átta mig á þessu.
1:49:59
Fljótur ef þú vilt hitta Clöru.