1:25:13
Júpíter og Mars. Komið.
1:25:18
Komið.
1:25:23
Góðu og hugrökku drengir.
Þið virðist vel haldnir.
1:25:28
Þakka þér fyrir það.
1:25:30
Ég veit víst ekki
hvað þú heitir.
1:25:33
Ég er ofursti í nýlenduhernum.
Staða mín ætti að nægja sem stendur.
1:25:38
Eins og þú vilt.
1:25:40
Gerðu svo vel að setjast.
1:25:41
Þakka þér fyrir.
1:25:44
Þar sem þú hófst þessi samskipti,
viltu þá segja mér erindið?
1:25:48
Jú, nema þú viljir segja
að þér sé misboðið.
1:25:51
Jú, ég vil segja
að mér er misboðið.
1:25:54
Ágætt. Haltu áfram.
1:25:56
Þú hefur hjá þér eigur mínar,
þar með talin föt,
1:26:00
húsgögn, og persónulega muni
sem varða ekki hernað
1:26:04
og þetta vil ég fá aftur.
1:26:06
Ég skal skila þessu
strax og það er gerlegt.
1:26:11
Þakka þér fyrir.
1:26:12
Nú komum við að því
að skotið er sérstaklega
1:26:15
á yfirmenn í árásum.
1:26:17
Þú hlýtur að vita að í siðuðum
hernaði má ekki beita
1:26:21
óeðlilegu ofbeldi í bardögum
gegn yfirmönnum.
1:26:26
Hvað telurðu eðlilegt
ofbeldi í bardögum?
1:26:29
Ímyndaðu þér öngþveitið sem yrði
1:26:32
ef höfuðlausir herir
tækjust á.
1:26:35
Yfirmaður verður að stjórna
1:26:39
og halda aftur af mönnum
þegar þess er þörf.
1:26:43
Og hindra þá í að ráðast á borgara,
konur, börn og slíkt.
1:26:50
Það er annað mál.
1:26:51
Nei, ég tel málin skyld.
1:26:54
Og meðan hermenn ykkar
ráðast á borgara
1:26:57
fyrirskipa ég að alltaf verði skotið
á yfirmenn í upphafi bardaga.