Unbreakable
prev.
play.
mark.
next.

:10:00
Horfðu á mig.
:10:02
Hvernig líður þér?
:10:06
Ágætlega.
-Gott.

:10:08
Ég ætla að spyrja þig
fáeinna spurninga.

:10:11
Hefurðu verið hjartveikur
eða með asma?

:10:14
Nei.
:10:16
Nýrna- eða lifrarveikur?
:10:18
Nei.
:10:20
Eitthvert ofnæmi?
:10:23
Nei.
:10:29
Hvar sastu í lestinni?
:10:35
Við gluggann.
:10:37
Í farþegavagninum?
:10:40
Já.
:10:44
Hvar eru hinir farþegarnir?
:10:46
Ferðaðist fjölskyldan þín
með þér?

:10:52
Stóðstu upp úr sætinu?
:11:00
Ertu viss um að þú hafir
verið í farþegavagninum?

:11:08
Já.
:11:17
Því horfirðu
svona á mig?

:11:20
Lestin sem þú varst í fór út
af sporinu.

:11:22
Það varð bilun.
:11:25
Aðeins tveir hafa fundist
á lífi enn sem komið er.

:11:28
Þú og þessi maður.
:11:32
Hann hlaut opið höfuðkúpubrot
og kramningaráverka vinstra megin.

:11:37
Til að svara
spurningu þinni

:11:39
horfi ég svona á þig
af tveimur ástæðum.

:11:43
Í fyrsta lagi lítur út
fyrir í fjótu bragði

:11:45
að aðeins þú hafir komist
lífs af úr þessu lestarslysi.

:11:50
Og í öðru lagi
:11:52
af því að þú slappst
alveg óbrotinn.

:11:56
Þú fékkst ekki
skrámu áþig.


prev.
next.