:19:01
Ég veit að ég hef ekki
orðið veikur á þessu ári.
:19:06
Manstu til þess
að ég hafii veikst?
:19:14
Ekki eftir neinum
sérstökum degi.
:19:17
Hvað áttu við?
:19:20
Manstu til þess að ég hafi
nokkurn tíma orðið veikur?
:19:24
Á þeim þremur árum
sem við höfum búið hérna?
:19:27
Í gömlu íbúðinni?
:19:36
Ég minnist þess ekki.
:19:39
Finnst þér ekki skrítið
:19:42
að þú skulir ekki muna eftir
kvefi, hita eða hálsbólgu?
:19:48
Hvað heldurðu
að það merki?
:19:57
Að við séum trúlega
of þreytt til að muna það.
:20:13
Vesturbær Fíladelfíu
1974
:20:41
Þú færð ekki að sitja
lengur í þessu herbergi.
:20:48
Þetta var í síðasta sinn.
:20:50
Það er ekki hægt
að gera neitt í því.
:20:52
Þú getur dottið
heima í stofu.
:20:55
Ef það er Guðs vilji
þá gerist það.
:20:58
Þú getur ekki falið þig fyrir
því með því að sitja inni.