:27:00
Væri rangt að gera ráð fyrir
að þú hafir aldrei meiðst?
:27:03
Pabbi hefur meiðst.
:27:06
Er það rétt
hjá barninu?
:27:09
Já.
:27:11
Í háskóla.
Ég lenti í bílslysi.
:27:13
Var það alvarlegt?
:27:15
Hann gat ekki leikið ruðning framar.
:27:18
Það er önnur gloppan.
:27:22
Þetta er stór gloppa.
:27:27
Getum við talað um miðann
sem þú settir á bílinn minn?
:27:31
Ég hef kynnt mér vel
teiknimyndasögur.
:27:34
Ég hef varið þriðjungi
ævi minnar á spítala
:27:37
og ekki haft annað
að gera en að lesa.
:27:39
Ég held að teiknimyndasögur
séu lokahlekkur okkar
:27:42
við ævaforna aðferð til
að koma sögunni til skila.
:27:45
Egyptar teiknuðu á veggi.
:27:47
Margar þjóðir koma þekkingu
enn til skila í myndformi.
:27:51
Teiknimyndasögur
eru birtingarmynd sögu
:27:54
sem einhver fann
eða fékk að reyna.
:27:57
Verslunarhyggjan breytti
þessari reynslu og sögu
:28:01
og gerði hana að teikni-
myndasögu og söluvöru.
:28:06
Borgin hefur ekki farið
varhluta af stórslysum.
:28:10
Ég sá afleiðingar
flugslyssins,
:28:12
blóðbaðið í eldsvoðanum
á hótelinu.
:28:15
Ég horfði á fréttirnar
og beið eftir einni setningu.
:28:19
En hún kom aldrei.
:28:22
En einn góðan veðurdag
sá ég frétt um lestarslys
:28:26
og heyrði setninguna.
:28:28
Einn komst lífs af og fyrir
kraftaverk er hann ómeiddur.
:28:36
Beinin í mér
eru afar stökk.
:28:39
Það er erfðaröskun.
:28:41
Það vantar í mig tiltekið prótín
og beinin eru ekki nógu þétt.
:28:46
Þau brotna auðveldlega.
:28:48
Ég hef brotnað
54 sinnum á ævinni
:28:51
og er með vægustu
gerðina af kvillanum.
:28:53
Gerð eitt.
:28:55
Það eru til önnur,
þriðja og fjórða gerð.
:28:59
Þeir sem eru með gerð
fjögur lifa ekki lengi.