1:32:20
Þetta er eitt af fyrstu
teikningum Johanns Davis.
1:32:24
Sérðu augu þrjótsins?
1:32:26
Þau eru stærri en augu
hinna persónanna.
1:32:28
Það er vísbending
um þá brengluðu sýn
1:32:31
sem þeir hafa
á heiminn.
1:32:35
Örlítið óeðlilega.
1:32:37
Hann virðist óhræddur.
1:32:39
Það sagði ég
við son minn.
1:32:42
Hann sagði að það væru
til tvenns konar þrjótar:
1:32:44
Hrausti þrjóturinn sem berst
við hetjuna með berum höndum
1:32:49
og síðan er það raunverulega ógnin,
hinn snjalli og illi erkióvinur
1:32:53
sem berst við hetjuna
með gáfunum.
1:32:56
Ert þú móðir Elijah?
-Já.
1:32:59
Ég hjálpa honum
við söluna.
1:33:04
Hann hefur talað um þig,
sagði að þið væruð vinir.
1:33:08
Við erum vinir.
1:33:10
Honum virðist
ganga vel í dag.
1:33:14
Ég er mjög stolt
af honum.
1:33:16
Hann hefur mátt
þola margt.
1:33:19
Ég hélt að mótlætið
hefði bugað hann.
1:33:24
Þetta voru slæmir tímar.
1:33:27
En hann sigraðist á því.
1:33:29
Já, það gerði hann.
1:33:32
Hann er kraftaverk.
1:33:37
Já.
1:33:42
Ég segi honum að þú sért kominn.
-Þakka þér fyrir.