Blow
prev.
play.
mark.
next.

:23:04
Þetta er fallegt.
:23:10
Þú ert snillingur, George.
Gleðileg jól.

:23:15
Þetta yrði frábært jólakort.
Náðu í myndavélina, Sven.

:23:23
Sástu svefnherbergið?
:23:25
Acapulco í Mexíkó, 1970
:23:26
Ég dýrka það. Það er svo sætt.
:23:29
Sástu það?
-Já, ég sá það.

:23:31
Almáttugur.
-Hvað finnst þér?

:23:33
Ertu að grínast?
-Langar þig í það?

:23:36
Við tökum það.
:23:51
Þetta var frábær tími í lífi okkar.
Við sjö vorum eins og fjölskylda.

:23:56
Við unnum ákaft, sukkuðum
og höfðum ekki áhyggjur af neinu.

:24:00
Þetta var fullkomið.
:24:22
Ég er dolfallin yfir stærðinni
á hringnum. Ég dýrka hann.

:24:25
Fred, ertu ekki hrifinn
af hringnum?

:24:28
Það gleður mig að George fann
einhverja sem hann elskar.

:24:30
Auðvitað, en ég er að tala
um hringinn. Dýrlegur.

:24:34
George hefur
óaðfinnanlegan smekk.

:24:36
Hann hlýtur að vera
minnst tvö karöt.

:24:38
Hann er örugglega tvö karöt.
Varðveittu hann vel.

:24:42
Þú ættir að láta
tryggja hann.

:24:45
Ótrúlegt að þú hafir efni á svona
hring á verkamannalaunum.

:24:50
Þegiðu, Fred.
Steinþegiðu.

:24:52
Maður staðgreiðir hann ekki.
Þetta eru raðgreiðslur.

:24:55
Raðgreiðslur, taðgreiðslur.
-Já, raðgreiðslur.

:24:58
Þú hefðir ekki hundsvit á því,
gamli nískupúki.


prev.
next.