1:40:02
Sverðu það?
-Já.
1:40:05
Klukkan þrjú á fimmtudag
hjá mömmu þinni. Við tvö?
1:40:08
Það er þá ákveðið.
-Ég trúi þér ekki.
1:40:14
Ég sver það við líf mitt.
Skátaheiður.
1:40:17
Sverðu það við líf mitt.
1:40:23
Ég sver það við líf þitt.
1:40:49
Það var lagið!
1:40:53
Vel gert.
1:40:56
Það var lagið, Dulli.
1:40:59
Sestu inn.
1:41:07
Er þetta gott?
1:41:10
Ert þetta gott? Ó, já.
Þetta er glæsilegt.
1:41:14
Þetta er fullkomið.
1:41:16
Þetta er hundrað prósent hreint
kólumbískt kókaín.
1:41:20
Diskódót.
Hreint sem mjöll.
1:41:24
Gott að losna úr þessu.
1:41:27
Þú bjargaðir lífi mínu.
-Nei.
1:41:30
Jú, í alvöru talað.
Þið allir gerðuð það.
1:41:32
Í alvöru.
1:41:35
Og þar sem ég er
svo örlátur í kvöld
1:41:39
þá fáið þið kauphækkun.
-Kauphækkun?
1:41:43
Þið fáið fimmtán prósent
í stað tíu. -Almáttugur, George.
1:41:50
Það eru 200.000 dalir
aukalega.
1:41:51
Já. Gerið það sem þið viljið
við þá. Lifið góðu lífi.
1:41:55
Ég er hættur. Finito.
Síðasta helvítis sendingin.
1:41:59
Ég ætla til Kaliforníu og byrja
nýtt líf með barninu mínu.