1:51:05
Segðu mér frá lífi þínu.
1:51:08
Hvað viltu vita?
-Allt.
1:51:12
Hvað gerirðu?
Ertu í skóla?
1:51:15
Stundum.
-Alveg eins og pabbi þinn.
1:51:22
Komdu.
Það er farið að rökkva.
1:51:26
Drífðu þig.
Það er farið að rökkva.
1:51:31
Svona nú, farðu inn.
1:51:37
Drífðu þig.
1:51:40
Ég er með gest.
1:51:42
Ekki í dag, George.
Þú þarft að fara inn.
1:51:47
Já, en ég vil setja hana á gesta-
listann fyrir morgundaginn.
1:51:51
Dóttur mína.
1:51:55
Dóttir mín heimsækir mig
á morgun.
1:51:58
Þegar allt kemur til alls,
var þetta þess virði?
1:52:01
Farðu inn í klefann.
-Drottinn minn dýri.
1:52:04
En hvað líf mitt er orðið
óbætanlega breytt.
1:52:08
Það er alltaf síðasti dagur
sumars og ég er úti í kuldanum
1:52:11
og kemst ekki inn
um neinar dyr.
1:52:14
Ég viðurkenni að ég hef upplifað
fleiri beiskar stundir en margir.
1:52:17
Lífið rennur flestum úr greipum
á meðan þeir byggja skýjaborgir.
1:52:22
Í gegnum lífshlaup mitt hef ég
skilið eftir brot úr hjarta mínu
1:52:26
hér og þar og núna er varla nóg
eftir til að halda í mér lífinu.
1:52:30
En ég kreisti fram bros
vitandi að metnaður minn
1:52:34
er miklu meiri
en hæfileikarmínir.
1:52:37
Það eru ekki lengur hvítir hestar
eða fallegar dömur við dyr mínar.
1:52:44
George Jung er dæmdur til
vistar í Otisville-fangelsinu
1:52:46
til ársins 3015.
1:52:49
Kristina Sunshine Jung hefur
ekki ennþá heimsótt föður sinn.