:27:03
Þú ert ekki frá Englandi, er það?
:27:07
Auðvitað er ég það.
Ég er frá Lundúnum.
:27:10
Ég fæddist í Fulham,
nálægt Thames ánni.
:27:14
Faðir minn var herramaður herramans
og ég einnig.
:27:17
Ég var fyrir utan dyrnar.
Ég heyrði til þín.
:27:21
Þú gerir þér upp þennan hreim
svo ríka fólkinu líði betur. Gott svindl.
:27:27
Hvaðan ertu í raun og veru?
:27:30
- Ég er frá Scarsdale. Er ég rekinn?
- Nei. Er þér sama þó ég horfi á BET?
:27:36
Viltu að ég skipti um rás?
:27:39
Leggðu niður hreiminn,
"Viltu að ég skipti um... "
:27:42
Vertu bara þú sjálfur!
:27:48
Ókei... viltu bjór?
:27:51
Veistu hvað?
Ég sæki hann. Þú vannst í allan dag.
:27:56
Áttu nokkuð Rheingolds?
:27:59
Annað atriðið fyrir áhugamenn
á lokasýningu Apollo var gefið
:28:05
grínistanum Joe Guy frá Brooklyn.
Horfið áfram.
:28:11
- Hvert eru að fara... herra?
- Ég verð að vinna að efninu mínu.
:28:14
- Hvar er næsta lestarstöð?
- Viltu fara á bílnum?
:28:26
Hvað segirðu, Snoop?
:28:29
Það er erfitt
að vera Snoop D-O tvö-G, Y
:28:33
Halda áfram að vera dapur
á hverjum einasta degi
:28:38
Hvað segirðu, safn?
:28:41
Dreypa á gini og safa
Afslappaður
:28:44
Með hugann við peninga
Og peninga á heilanum
:28:51
Dreypi á gini og safa
:28:53
Með hugann við peninga
Og peninga á heilanum
:28:58
Setjið upp "W"!