:43:00
- Ertu alveg frá þér?
- Ég gleymdi hver ég var.
:43:04
- Gleymdirðu hver þú ert?
- Mér líkar lagið: DMX, "Flakkari".
:43:09
Hvað ef við syngjum,
"Hvítir vilja deyja, hvítir reyna ekki"?
:43:14
Gætum fengið plötusamning.
:43:18
Þú ert ekkert venjulegur.
:43:20
Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast,
en ekki þessu!
:43:25
Þegar ég horfi á þig er eins og
ég sjái einhvern annan inni í þér.
:43:30
Þegar ég reyndi að vera reið við þig
sá ég eitthvað annað.
:43:36
- Hljómar fáránlega, ha?
- Nei, það er ekki fáránlegt.
:43:41
Það er... það er ekki fáránlegt.
:43:46
- Hvílíkt stefnumót, ha?
- Ég hélt þú værir bara að fóðra mig.
:43:51
Ég var að því þar til ég var laminn!
:43:55
Gaurinn lamdi mig eins og
ég skuldaði honum meðlag!
:44:31
Þetta var öðruvísi en ég bjóst við.
:44:34
Öðruvísi gott eða öðruvísi skrýtið?
:44:37
Sitt af hvoru, held ég.
Þú virtist ekki mín týpa.
:44:42
Hvernig lítur þín týpa út?
:44:45
Það snýst ekki allt um útlit. Mér líst bara
vel á náunga með sínar eigin tennur.
:44:51
- Það er góð regla.
- Ég kann vel við grannan náunga,
:44:55
náunga með hökutopp, falleg augu,
og hann verður að vera fyndinn.