:45:00
- Ég á víst ekki möguleika.
- Hver er þín týpa?
:45:05
Ég vil konurnar mínar eins
og kaffið mitt... frá Puerto Rico! I
:45:11
- Bara að grínast...
- Varaðu þig!
:45:15
Jæja, hér erum við...
:45:17
- Má ég hringja í þig?
- Ja, ég vil spyrja þig að einu...
:45:22
Sagðirðu þetta á spítalanum
til að reyna að krækja í mig?
:45:26
Í fyrstu, já.
:45:28
Svo man ég að þú sagðir, "Gerðu
eitthvað jákvætt við peningana þína."
:45:34
Svo mér fannst
að ég gæti eins vel hjálpað.
:45:38
Ef ég kræki í þig... frábært! En ef ekki,
þá verður a.m.k. einhver ánægður.
:45:47
Veistu, ég ætti að fara.
:45:49
Ég ætti víst að fara líka.
:45:53
Já... hverja ætli
Knicks hafi spilað við?
:45:57
Ég held þeir hafi spilað
við Lakers eða einhverja...
:46:03
Fyrirgefðu...
:46:05
Fyrirgefðu.
Var það rangt?
:46:08
Nei... ég vissi að þú reyndir að kyssa
mig í kvöld og ég hélt ég yrði reið.
:46:13
En ég er það ekki.
Það er eitthvað við augun þín.
:46:17
Veistu, fyrsti kossinn
er alltaf í miðri setningu.
:46:22
Það er eins og, "Á morgun fer ég
í dýragarðinn að sjá..."
:46:31
Það gæti verið eins og...
:46:33
"Heyrðirðu um þetta nýja stríð
í Rússlandi? Ég heyrði..."
:46:42
Svo ég má hringja, ekki satt?
Ég meina bara til að tala.
:46:45
Ekkert ljótt tal eða þannig.
Nema þú sért gefin fyrir það!
:46:50
Góða nótt.
:46:59
Já! Já! Já!