:48:07
- Ókei, förum!
- Heyrðu! Ekki læðast svona að mér.
:48:12
Fyrirgefðu. Ég er með
nýjan líkama handa þér.
:48:15
Ég þarf hann ekki lengur.
:48:18
Við höfum eina mínútu
til að koma þér í þetta ótrúlega lík.
:48:22
Ég er ánægður með Wellington
því Sontee er ánægð með Wellington.
:48:27
Ég beið í þrjú rapplög fyrir þig.
:48:31
Þú getur ekki haldið líkamanum
þó þú sért skotinn í einhverri stelpu.
:48:36
Það er ekki einhver stelpa.
Það er stelpan.
:48:38
Þú hefur himnaríki, en ekki þetta.
Hún er svo góð. Okkur líka sömu hlutirnir.
:48:44
Hún hlær að bröndurunum mínum
og ég þarf ekki að ritskoða mig.
:48:49
En hún þekkir mig bara sem Wellington,
:48:52
svo ég vil ekki breytast núna.
:48:55
Treystu mér, þetta er betra svona.
:48:58
- Láttu mig fá veskið þitt!
- Andartak...
:49:01
Ertu viss um að ég
deyi ekki í fjörtíu ár?
:49:05
Tæknilega, já. En...
:49:08
..þessi líkami er bara að láni!
O, enginn hlustar á mig.
:49:12
Svona rændu mig. Ég á peninga!
:49:15
Hvernig vill hann taka meiri þátt
í að stjórna fyrirtækinu?
:49:20
Hann vill taka... meiri þátt
í að stjórna... fyrirtækinu.
:49:25
- Ég hélt að þú hefðir stjórn á honum.
- Ég gerði það.
:49:28
Ég veit ekki hvaðan þetta kom.
:49:31
Kannski hann hafi skipt um skoðun
fyrst þú hnoðaðist á konunni hans.
:49:34
Það er engin ástæða til
að gerast nærgengur.
:49:37
Ég tek nærri mér yfirlýsinguna
"Þó við töpum nokkrum miljónum?"
:49:42
Ég tók ekki þátt í þessu
til að tapa peningum.
:49:45
Heldurðu að þessi vitleysa nái til
endurskoðunar á efnahag fyrirtækisins?
:49:51
- Jesús, ég vona ekki!
- Bla, bla, bla... drepum hann bara.